Bjólfsmeistarar

Lucky
Sjöfaldur Bjólfsmeistari
(2011,2013,2014,2016,2020,2021,2022)
- Fyrstur til að næla sér í Bjólfsmeistaratitil árið 2011 í lok fyrsta starfsárs Bjólfs og þrjá titla í röð 2020-22

Bótarinn
Fjórfaldur Bjólfsmeistari
(2012,2015,2019,2024)
- Annar til að næla sér í Bjólfsmeistaratitil árið 2012 og fyrstur til að sigra án þess að mæta á öll kvöld 2024.

Mikkalingurinn
Tvöfaldur Bjólfsmeistari
(2017,2018)
- Þriðji til að næla sér í Bjólfsmeistaratitil 2017
- Á stigametið frá 2017-2018 uppá 159 stig
- Á metið í verðlaunafé frá 2021-2022 uppá 93.250
- Á metið í stigum á mótaröð: 57 stig, 2. mótaröð 2025 (3ja sæti, 1. sæti og 2. sæti)

Spaða Ásinn
Einfaldur Bjólfsmeistari
Fjórði til að næla sér í Bjólfsmeistaratitil (2023)