Fréttir, söguagnir og umræður
 
 
Vel sótt og þétt setið
þriðjudagur, 28. desember 2010
Þá er jólamóti Bjólfs lokið og eins og alkunna er var það kennt við El Grillo í ár. Mætingin var vonum framar og voru þátttakendur 41 að meðtöldum tveimur boðsgestum og komust færri að en vildu.
 
Árlegt jólamót í póker á Seyðisfirði
fimmtudagur, 9. desember 2010
Nú fara jólamótin á Seyðisfirði að teljast til árlegs viðburðar og stækka mótin með hverju árinu. Mótið í ár verður það stærsta til þessa og hef ég fengið El Grillo bjór til að styrkja mótið með
 
Sérmerktir chips
föstudagur, 3. desember 2010
Það væri gaman að láta merkja chipsin okkar. Ég held að það myndi gefa þessu skemmtilegan blæ og aukin fíling. Það er reyndar grátlega dýrt hér á landi, sérstaklega þegar um er að ræða límmiða en
 
Úthlutun
sunnudagur, 10. október 2010
Þar sem hvert tímabil eru einungis þrjú mót er ekki ólíklegt að einhverjir verði jafnir að stigum í kapphlaupinu að lokapottinum. Fyrsta sæti gefur 50%, annað sæti 30% og þriðja sæti 20%. Ef tveir
 
Klúbburinn festir rætur sínar
Sunday, July 18, 2010
Nú hefur Logi hannað og búið til logo fyrir klúbbinn. Alvöru klúbbur eins og við þurfum að hafa okkar eigið logo. Þetta eru alvöru útlínur af Bjólfi á Seyðisfirði sem hann tók af  ljósmynd og mér
 
Því miður get ég ekki sett upp umræðuvef á þessari síðu nema með töluverðum kostnaði. Þess í stað verður hægt að senda inn pistla þar sem menn geta komið skoðunum sínum, slúðri eða öðrum rógburði á framfæri. Kannski verðu þetta svona eins í Skjánum hans Jóa...