Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Bók mánaðarins

Bók mánaðarins

Það þýðir ekkert að bjóða upp á einhvern aukvisa í upphafi ársins 2012. Það er harðjaxlinn Roy Rounder með bók sína No Limit Hold´em Secrets 😉

Ef nafn höfandarins eitt og sér hefur ekki vakið áhuga ykkur nú þegar, læt ég fylgja nokkur orð úr “formálanum” eða “Read this first” eins og Rounder kallar það.

Ná í bókina

3 athugasemdir

  1. Skemmtilega aðgengileg bók og margt gott í henni. Sérstaklega hrifinn af kaflanum þar sem hann er að fjalla um heimamót.

    Hins vegar stakk mig mjög er þegar hann talar um að splasha pottinn eins og finna má á nokkrum stöðum, t.d. síðu 67:
    “2000” is what you say as you splash the pot with a stack of white chips.”
    Sem allir heiðarlegir pókerspilarar vita að maður gerir ekki 😉

    En annars fínasta bók og ekki of mikil langloka =)

    • Til hamingju Logi með að vera fyrsti meðlimur Pókerklúbbsins Bjólfs sem les bók mánaðarins 😉

      • Takk fyrir það…vona að enginn fari að fylgja fordæmi mínu hérna og læra af henni eins og ég…það er alltaf að verða erfiðara og erfiðara að rúlla þessum kvöldum upp 😉

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…