Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Breytingar á lokapottum fyrir Bjólfur XIV

Í gegnum árum höfum við tekið helminginn af innkaupagjaldi (buy-in) og sett í mótaröð (3 kvöld) og hins vegar í meistara/bústaðapott. Síðarnefndi potturinn var hugsaður fyrir meistaragjafir og sérstök bústaðamót en hefur yfirleitt verið nýtt til að hjálpa til með gjöld við bústaðinn og aldrei skilað sínum tilgangi.

Þannig að nú verður breyting á því að þessi pottur er lagður niður. Engin breyting er á innkaupagjaldi, það er enn 2.000,-, og helmingur þess fer nú allur í mótaröðina þ.s. þrír efstu menn hverrar mótaraðar (þriggja móta) fá verðlaun skv. upplýsingum um mótaraðir (lokapott) hefur verið uppfærð m.t.t. þessarar breytingar.

Þessar breytingar auðvelda utanumhald (að þurfa ekki að halda utan um tvo hluta) sem og að verðlauna þá sem standa sig vel á mótaröð, en oftar en ekki ná menn ekki neinum verðlaunum á neinu kvöldi en landa samt skerfi af mótaröðinni.

One Comment

  1. Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri um að rukka bústaðafara eins og var gert síðast 🙂

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…