Formaðurinn / stjórn
Formaður Bjólfs hefur eftirfarandi skyldur:
- Skipuleggja pókerárið (ákveða dagsetningar)
- Upphafs/Afmælismót c.a. aðra helgina í hjá Iðnaðarmanninum (á afmæli 10.sept)
- OPEN/Minningarmót aðra helgina í Janúar (einhverjir gætu farið heim eða verið uppteknir fyrstu helgina ef hún er nálægt áramótum)
- Annars reyna að hafa fyrstu helgina í hverjum mánuði…en síðan eru yfirleitt þéttari spil á vorinu.
- Passa síðan bara uppá að vera ekki með spil þegar eru langar helgar með auka frídögum 😉
- Halda utan um stig/úrslit
- Uppfæra heimasíðu klúbbsins
- Halda utan um bókhaldið
- Fyrir nýtt ár eru búnir til nýjir flipar/sheets fyrir Ársreikning og Innkomu (afrita fyrri og breyta um nafn)
- Stilla Félagsgjöld (í Ársreikning) til að lesa úr Innkomu fyrir nýja árið
- “Flutt frá síðasta ári” er lokastaðan frá fyrra rekstrarári
- Hreinsa aðra reiti & hreinsa greidd félagsgjöld í “Innkoma”
- Fer með úrslitavald og ber ábyrgð á því að leysa úr ágreiningsmálum
- Sér um Aðalfund
- Samþykkir nýja meðlimi í klúbbinn (miðað við að inntaka sér í lok tímabils fyrir komandi tímabil)
- Formanni er heimilt að útdeila verkum
Yfirlit yfir formenn / gjaldkera
2010-2012 Lomminn
2012-2020 Lucky Luke
2020-???? Kapteininn / Bennsi
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…