Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Bók mánaðarins

Bók mánaðarins

Síðasta bók mánaðarins var mjög stutt og væri gaman að taka fleiri snögglesnar…en að þessu sinni er boðið uppá hljóðbók þannig að menn geta nýtt flottu símana sína eða mp3 spilara til að hluta á pókerkennslu við ýmis tækifæri…

“Bókin” er því í stærra lagi að þessu sinni, en einhverjir ættu að geta nýtt sér þetta, um er að ræða 182MB af pókerkennslu, þannig að menn geta gírað sig vel upp fyrir næstsíðasta mótið á þessu keppnisári.

Hún er pökkuð saman sem ZIP fæll til að spara smá pláss…ef einhverjir eru í vandræðum með þetta tæknilega þá geta þeir sem smellt hér til að fá hjálp með að opna ZIP skjalið.

Sækja hljóðbókina

4 athugasemdir

  1. Asskoti fínt að fá fleiri til að taka af skarið og koma með Bók mánaðarins. Ég var nefnilega eiginlega búinn að gleyma bókinni þennan mánuðinn…fjúff!

    • Já, það er ekki hægt að ætlast til þess að þú sjáir um allt 😉

  2. Vá…þér tókst alveg að minnka skrána um 8 Mb 😉

    • Já, vildi nú ekki vera að pakka henni með öðrum aðferðum en MP3 er pakkað form þannig að það er ekki hægt að gera mikið við það. En það er líka auðveldara að sækja einn ZIP fæl heldur en marga MP3 😉

      Ef við allir sækjum hana eru það næstum 100MB sem sparast 😉

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…