Bók mánaðarins

Fyrir 7 mánuðum hófst liðurinn Bók mánaðarins með bók Dan Harringtons, Harrington on Hold´em Volume I. Nú er komið að Volume II: The Endgame.
Á meðan Volume I fjallaði um fyrri stig móta er þessi meira um seinni hlutann og hvernig spilaháttur breytist þegar spilarar hafa stærri stafla og blindir eru hærri.
❤️😘