Bók mánaðarins endurvakin
Það er kominn tími til að skella aftur í gang bók mánaðarins og ekki einna vænna að menn fari að girða sig í brók eftir síðasta opna mót 😉
Að þessu sinni er það Tournament Tactics þar sem Roy Rounder fer sérstaklega yfir hvernig eigi að bera sig að þegar verið er að spila í mótum. Þannig að þessi bók á vel við hjá okkur og nú er bara að skella sér í smá lestur og byrja að massa þetta.
Sækja bókina
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…