Fyrsta mót tímabilsins
3 dagar í að tímabilið hefst. Planið er að hittast í heitum potti í Salalauginni og grípa svo borgara á Fridays áður en haldið verður til Iðnaðarmannsins.
Gróft tímaplan er:
- 18:00 – Sund
- 19:00 – Matur
- 20:30 – Póker
En þá er spurning hverjir ætla að mæta í hvað? Svarið í commentum og þeir sem eru ekki búnir að skrá sig klárið það.
Ég mæti í sund, mat og póker takk fyrir takk
Ég stefni að því að ná öllu en sundið gæti verið tæpt og verð þar að auki bíllaus…getur einhver pikkað mig mig upp í miðbæ Reykjavíkur fyrir sund?
Held ég komist bara í pókerinn.
Ég mæti beint í pókerinn.
mbk
Timbrið
ég verð mættur í pottinn kl 1800 ; )
Ég ætla að reyna mæta i sundið
Ég mæti ekki í neitt (þrátt fyrir að hafa óvart skráð mig með) Bara svo það sé á tæru…… 🙂
Þetta er alveg ljóst, þú ert réttilega skráður fjarverandi 😉
Það eru nokkrir hákarlar fjarverandi í fyrsta móti…en þetta veðrur svakalegt, ég held að það gerist eitthvað ótrúlegt í kvöld =)
Ég redda mér sjálfur, verð bílandi 😐 en þá hef ég jafnvel meira af ykkur 😉
Það er greinilegt að meðlimir mótmæla brotthvarfi fyrverandi formanns með verkfalli hehe
Dmæigert fyrir Lommann: fyrst hann getur ekki verið með læti á móti er hann með þau á síðunni 😉