Floppið – fyrstu þrjú (samfélags/sameiginlegu) spilin sem koma í borð (en. flop)
Fléttan – fjórða spil í borð (en. turn)
Fljótið – fimmta (síðasta) spil í borð (en. river)
Veðmál
Litli (blindur) – skylduveðmál á fyrsta spilara á eftir gjafara til að koma veðmálum af stað (en. small blind)
Stóri (blindur) – skylduveðmál, tvöfaldur litli blindur (en big blind)
Regnbogi – Veðmál uppá 1.600 (einn hvítur, einn rauður, einn grænn) (sjá spilapeninga á mótafyrirkomulagi) (einnig kallaður litli regnbogi)
Stór regnbogi – Veðmál uppá 6.600 (regnbogi + einn svartur)
Annað
Búbblan – sá sem tekur síðasta sætið fyrir verðlaunastæti (oft kallað bubble sætið, en búbblan hér á við fyrstu sætin sem gefa verðlaun (á ensku er talað um (money) bubble sem misstór eftir fjölda spilara og uppsetningu móta en við notum þetta um þann sem rétt missir af því að komast inní verðlaun). Gæti einnig verið kallaður “skít óheppinn”
Gjafari / gjafarahnappur – sá sem er að gefa spil (en. dealer)
Þúsarinn – verðlaun fyrir að slá út þann sem sem síðast vann (eða næsti þar á eftir ef að síðasti sigurvegari er ekki á staðnum) (en. bounty)
Bjórstig – stig fyrir að sigra með sjöu-tvist, flestir sigrar á tímabili gefa Bjórmeistaratitil
Nýjustu ummælin
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…
Hver a að kreysta appelsinurnar?
Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…
Síðan má nátturúlega ekki gleyma fyrstu síðunni sem Lomminn smellti í lofið https://bjolfur.is/gamla-sidan/
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…