Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Pókerhendur

Prentvæn útgáfa

Bestu hendur eru efst:

Konungleg litaröð (Royal Flush)
Á K Q J 10
Röð frá tíu uppí ás í sama lit (sömu sort)

Litaröð (Straight Flush)
7 6 5 4 3
Fimm spil í röð í sama lit (sömu sort)

Ferna (Four af a kind)
9 9 9 9 Q
Fjögur eins spil, hærri ferna vinnur aðra fernu

Fullt hús (Full House)
J J J 5 5
Þrenna & tvenna þ.s. hærri þrennan vinnur annað fullt hús, ef þrennunar eru jafnvar vinnur hærri tvennan

Litur (Flush)
Á J 10 7 2
Fimm spil í sama lit (sömu sort), hæðsta spil sker úr um vinningshönd ef fleiri en eru með lit

Röð (Straight)
J 10 9 8 7
Fimm spil í röð

Þrenna (Three of a kind)
7 7 7 K 3
Þrjú eins spil, ef fleiri en einn eru með þrennu ræður háspil úrslitum

Tvö pör (Two pair)
Q Q 4 4 J
Hærra par vinnur ef fleiri eru með tvö pör, ef hærra parið er jafn er það næsta par sem sker úr um, svo háspil (fimmta spilið)

Par (One pair)
Á Á 10 8 2
Ef fleiri en einn eru með sama parið er það háspil sem sker úr um hver vinnur

Háspil (High card)
Á J 10 9 4
Ef fleiri en einn eru með sama háspil er gengið á næsta spil (nema að komin séu fimm spil í hönd, þá er jafntefli og pottinum skipt)

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…