Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Jólakveðja 2013

Jólakveðja 2013

SKÁL bræður!

Fyrir okkur og enn einu tímabilinu sem um það bil hálfnað. Þetta er fljótt að líða og fyrr en varir verður komið að öðrum bústað…hér er niðurtalningin aftur svona þangað til að ég kem henni fyrir hérna hægra megin:
[ujicountdown id=”Niðurtalning í lokamót” expire=”2014/05/17 12:00″ hide = “true”]

Það sem er af tímabili hafa Eiki & Logi verið að berjast um toppsætið en staðan er æsispennandi þar sem aðeins eitt stig aðskilur þá og Killerinn er jafn Eika í örðu sæti. Síðan er stutt í Mikkalinginn & Iðnaðarmanninn. Og þó að langt sé í Massann þá er hann með góða meðaleinkunn (eins og Mikkalingurinn)…en bara spurning hversu duglegir menn eru að mæta og halda út 😉

Fyrsta mót er Bjólfur OPEN fyrsta föstudag í janúar…nema að meirihluti komi með ósk um flutning þá tek ég kannski tillit til þess…væri fínt að fá jólakveðjur hér í comment og menn segja líka hvort þeir vilja halda fyrsta föstudegi eða færa á annan föstudag eftir áramót…allt einnig með fyrirvara um staðsetningu (Ljónið…á eftir að heyra í þeim).

Gott ár að baki og við sjáumst hressir eftir áramót.

3 athugasemdir

  1. P.s. einhverjir þekka jafnvel könnuna og hvaðan hún kom 😉

  2. Sæl piltar og gleðilega hátíð.

    Ég er búinn að vera hrikalegur á þessu tímabili. Ég ætla að bæta þetta og koma hrikalegur inn í næsta mót.
    Mér finnst 3. Jan turnoff. 10. Jan er flott tala. Hvað segir formaðurinn um það?
    kv
    Mass-aman

    • Ég vil helst ekki eiga við dagsetningar…hefði viljað fá ábendingar varðandi þetta fyrir upphaf tímabils 😉

      Skil vel að mönnum sárni að missa af móti ef menn fara heim…en menn eiga bara að vera búnir að bóka fjölskylduna heim á föstudeginum 😉

      Persónulega finnst mér 10 “þægilegri”…en ég er ekki að fara að breyta dagsetningu nema a.m.k. meirihluti óski þess eða eitthvað hindrar mótshald.

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…