Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Kaffi Láran Open 2014

Kaffi Láran Open 2014

Páskapókerinn á Seyðisfirði í ár var haldinn á nývígðri efrihæð Kaffi Láru á skírdag. Vel fór um okkur og fín aðstaða til pókerhalds. Innkaupaverðið var 3.000 kr. og eitt re-buy leyft. Við þurftum að byrja snemma eða kl. 18:00 þar sem staðurinn lokaði klukkan 12:00. Fjórtán spilarar skráðu sig til leiks en gera má ráð fyrir að tímasetning og fermingar hafi haft örlítil áhrif á mætingu. Allir voru þó sáttir og þeir sem duttu út gátu skellt sér á neðri hæðina og tekið þátt í pub quiz.

Greitt var fyrir fjögur efstu sætin sem skipuðust þannig:

  1. Atli Gunnar (Gumma í láni) – 22.000 kr.
  2. Maggi (Siggu Fridda) – 13.000 kr.
  3. Daníel Örn – 8.000 kr.
  4. Jón Valur – 5.000 kr.

2 athugasemdir

  1. Þetta hefur bara verið kósý þarna á efrihæðinni hjá ykkur. Gaman að heyra af þessu og hafa þetta skjalfest hérna, skemmtilegt að fletta í austurlandsfréttunum 😉

  2. Það er gaman að sumir hlutir breytast ekki þó mótið hafi verið á Seyðisfirði en eins og sjá má á einni myndinni mætti Eiki með tóbaksdósina og tók hressilega í nefið 😉

    P.S. Sódavatnsflöskurnar gleymdust þarna frá kvöldinu áður.

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…