Með Hobbitanum á Hobbitann 2
Þó svo að Hobbitinn hafi verið fjarverandi síðast þá væntum nærveru hans þegar annar hlutinn verður sóttur í kvikmyndahús yfir hátíðirnar. Síðast vorum við þónokkrir sem mættum og nokkrir ungir fylgdarmenn með í för sem væntanlega mæta aftur.
Massinn er kominn tillögur að tímasetningu:
Föstud: 1630 / 1800?
Laugard: 1430?
Sunnud: 1430 / 1630 / 1800?
Þeir sem ætla að mæta látið vita hvað hentar (eða hvað ekki).
Bósi kemst bara á SUN, stefnum á hann…er það ekki bara 18:00? Af einhverri ástæðu finnst mér að bíóferðir eiga að vera a kvöldin 😉
Haha snilldarmynd. Èg get því miður ekki komið nema sunnudaginn. Kem pottþétt þá ef það hentar hinum.
Hobbitinn annars òskar ykkur gleðilegra jóla
Hrikalega flott mynd. Var þessi tekin auka í brúðkaupsmyndunum?
Mér líst vel á 18:00. Annars er ég klár hvenær sem er á Sunnud.
kv
Massinn
Það er klárlega sunnudagurinn…bara spurning með tíma…Hobbitinn ræður tímanum 😉
Vorum 5 sem fylgdum Hobbitanum…góð ferð, góð mynd…næsta ferð að ári og svo er spurning hvort þetta verði ekki árlegt 😉