Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Blindralotur

Mótið byrjar rólega fyrstu 2 lotur og fyrsta klukkutímann er hægt að kaup sig inn og endurkaup/re-buy eru ótakmörkuð.
Eftir fyrsta klukkutímann er í boði að fylla uppí upphafsstaflann fyrir re-buy ef einhverjir eiga lítið eftir af chippum.

Blindir eru settir þannig upp að þeir hækka alltaf miðað við lægsta spilapening sem er enn í umferð.

Næstu 2 lotur eru hækkaðar á hundrakalli og að þeim loknum er búið að spila í 2 tíma og þá hætta bjórstig að telja og hvítum spilapeningum er skipt út og blindir hækka á fimmhundruð.


Eftir þriðja klukkutímann er 3. hlé og rauðum skipt út og blindir hækka á þúsund.

Eftir fjórða klukkutímann er 4. hlé og grænum skipt út og blindir hækka á fimmþúsund. Eftir 45 mínútur eru komið að “Endaprettnum” þ.s. blindir eru komnir í 25/50þ og hækka ekki meira og spilað þangað til að leik er lokið.

Áætlaður spilatími er um 4 klst og ætti að vera lokið eftir ca. 5 klst...þs við byrjum oft seinna en áætlað er…og hléin eiga til að dragast 😉

LotaLengd (mín)Litli blindurStóri blindur
130100200
230200400
Hlé 1 – Buy in, Rebuy hætta
330300600
430400800
Hlé 2 – Bjórstig hætta & hvítt chip-up
5205001000
62010002000
72015003000
Hlé 3 – Chip-up (rauðum skipt út)
81520004000
91530006000
101540008000
1115500010000
Hlé 5 – Chip-up (grænum skipt út)
12151000060000
13151500030000
14152000040000
15 – Endaspretturinn2500050000

Skila eftir athugasemd

Your email address will not be published. Required fields are marked *