Blindralotur
Mótið byrjar rólega fyrstu 2 lotur og fyrsta klukkutímann er hægt að kaup sig inn og endurkaup/re-buy eru ótakmörkuð.
Eftir fyrsta klukkutímann er í boði að fylla uppí upphafsstaflann fyrir re-buy ef einhverjir eiga lítið eftir af chippum.
Næstu 2 lotur hækka svo rólega líka og að þeim loknum hætta bjórstig að telja og hvitum er skipt út.
Þá styttast lotur og blindar hækka örar. Eftir þriðja klukkutímann eru rauðum og grænum skipt út.
Áætlaður spilatími er um 3 klst og ætti að vera lokið eftir ca. 4 klst.
Lota | Lengd (mín) | Litli blindur | Stóri blindur |
---|---|---|---|
1 | 30 | 100 | 200 |
2 | 30 | 200 | 400 |
Hlé 1 – Buy in, Rebuy hætta | |||
3 | 30 | 300 | 600 |
4 | 30 | 400 | 800 |
Hlé 2 – Bjórstig hætta & hvítt chip-up | |||
5 | 20 | 500 | 1000 |
6 | 20 | 1000 | 2000 |
7 | 20 | 2000 | 4000 |
Hlé 3 – Chip-up (rauðum og grænum skipt út) | |||
8 | 15 | 5000 | 10000 |
9 | 15 | 10000 | 20000 |
10 | 15 | 15000 | 30000 |
11 | 15 | 20000 | 30000 |
Hlé 5 – endaspretturinn | |||
14 | ∞ | 30000 | 60000 |
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…