PubQuiz

Spaða Ásinn stjórnaði PubQuiz í gær eftir aðalfund við mikla ánægju viðstaddra.
Tónlist, fótbolti, alþjóðaflugvellir og Bjólfsfærði voru meðal þess sem við fengum að spreyta okkur á og voru það Fráfarandi og Verðandi (formenn) sem rétt mörðu sigur með hálfu stigi meira en næsta par.
Held að eitt besta svar kvöldsins hafi verið “Usually evulotion I og II” sem vakti hrikalega kátínu fyrir þá sem voru á staðnum 😉
Spaða Ásinn á miklar þakkir skyldar fyrir þessa skemmtun og fer að verða spurning hvort við förum ekki að halda formlega hitting og taka Quiz kvöld?
❤️😘