https://t.me/s/ud_Gizbo/54
Sérmerktar ölkrúsir
 
						
					Löggð hefur verið inn pöntun fyrir merktum bjórkönnum fyrir alla meðlimi. Það er Bros sem sér um merkinguna og verða könnurnar afhentar í bústaðnum í maí. Það verður gríðarleg stemning þegar allir sitja saman við pókerboðið í bolunum með sérmerktar krúsir…(það er smá möguleiki að sumum þætti þetta nördalegt).
 
					
Ég held að bjórinn verði MIKLU betri úr Bjólfsglasi 😉