Óvenjulegur sigur
 
Á eftirmiðdegi föstudaginn 30. apríl var tekin skyndiákvörðun um að hóa saman í póker fyrir nágrannana hans Gísla. Aðeins einn granni komst en það beytti ekki þeirri staðreynd að þarna voru samankomnir góðir menn sem voru tilbúnir að gambla. Mættir voru:
 
Gísli, Elvar, Gunnar Axel, Gunni bóndi, Heimir, Björn Hildir og Helgi granni.
 
Gunni bóndi þurfti að fara snemma að sinna barni sínu og þegar þá var komið við sögu hafði nafni hans tapað bæði sínu buy-in og re-buy. Þrátt fyrir heiðarlegar tilraunir bóndans að tapa sínum chipsum tókst það ekki og Gunnar Axel tók við af honum. Löggan spilaði sem vindurinn og endaði með að vinna mótið og það var ekki nema sanngjarnt að skipta vinningnum milli nafnanna (Löggan fékk 4000 kr. og bóndinn 5000 kr.).
Aukaspil í Casino Þorrasalir
Sunday, May 2, 2010