Tölfærði um klúbbinn
Á þessum fimm árum sem við höfum starfrækt klúbbinn og um 4 árum heimasíðuna er ýmislegt áhugavert sem er hægt að taka fram.
Mót
- 5 ár
- 10 mót/kvöld sem telja í mótaröð hvers árs
- Að meðaltali mæta 9.7 á hvert mót
- Að meðaltali eyða menn 2.371 krónum á móti
- Yfir ein milljón hefur króna skipt um hendur. Uppbyggingin er þannig að þessi uphæð á að deilast milli margra, hér er aðeins miðað við heildar vinningshæðir óháð innkaupum en allar vinningsupphæðir eru birtar óhvað hvað menn keyptu sig oft inn.
- Hæðsta skor fyrir tímabil: 81 stig – Lucky Luke (2013)
- Hæðstu ársvinningur: 67þ – Lucky Luke (2014)…góðar líkur á því að Bótarinn slái þetta í bústaðnum í ár.
- Hæðsta skor í mótaröð: 36 – Hobbitinn (2012)…en útlit er reyndar fyrir að þetta verði slegið í bústaðnum í ár.
Heimasíðan
- 300 póstar
- 1000 comment…það var víst rangt að við værum búnir að brjóta 1000 & 2000 múrinn þ.s. þá var aðeins horft í númer á commentum en span comment telja þar inní.
- 45.000 spam comment sem hafa aldrei verið birt á síðunni (góð filtering í gangi móti svoleiðis rugli)
- 3167 aðilar(tölvur) hafa heimsótt síðuna
- 42þ síðuflettingar
- Flestar heimsóknir (aðilar/tölvur) á dag: 100 þann 20. apríl 2011
- Langflestar heimsóknir koma frá Íslandi (90%), 2% frá Brazilíu og 2% Bandaríkjunum og síðan nokkur prósent frá öðrum löndum.
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…