Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

10 dagar í bústað – Bjólfsmeistarinn 2016

Screen shot 2011-08-13 at 14.50.08
Það er nokkuð ljóst að enginn mun ná Lucky í bústaðnum þ.s. hann er með 17 stiga forystu og áætlað að við verðum í mesta lagi 16 í bústaðnum.

Lucky Luke mun því hampa titlinum í 4. skiptið og tekur við honum af Bótaranum sem átti svakalegt tímabil í fyrra þar sem hann sló hæðstu vinningshæð á tímabili þrátt fyrir að hafa aðeins mætt á 9 mót af 10. Þeir tveir eru þeir einu sem hafa hlotið nafnbótina og spurning hvort að aðrir Bjólfsmenn ætli ekki að fara að taka á honum stóra sínum og skáka þessum sitjandi meisturum sem skiptast á meistaratiltlinum. Einnig er hér góður grundvöllur til að ræða enn og aftur hvort að öll mót eigi að telja til meistara 😉

Smá tölfræði

  • Hæðsta skor fyrir tímabil: 81 stig – Lucky Luke (2013)…verður ekki slegið í ár
  • Hæðstu ársvinningur: 71.5þ – Bótarinn (2015)…mjög ólíklegt að verði slegið í ár
  • Hæðsta skor í mótaröð: 42 – Bótarinn (2015)…verður ekki slegið í ár

Nánar um stöðuna á Bjólfsmeistarinn 2016.

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…