12 dagar í bústað – Breytt ásynd
Gaman að rifja upp “gamla tíma” og skoða formannspistil frá febrúar 2011 þegar að Lomminn þakkar Robocop fyrir frumkvæðið að bústaðarferðunum og myndin á þessari frétt er einstaklega skemmtileg. Grænn dúkur á borðinu, ómerktir chippar og engir bolir eða húfur til…þetta var í “gamla daga” 😉
En annars er framleiðsla á varningnum (gjöfum) komin á fullt og áætlað að allt verði tilbúið fyrir bústaðinn. Eins og alltaf verður setningarathöfn á laugardaginn kl. 15:00 og síðan mun spil hefst um 16:00 og spilað í tvo tíma fram að matarhlé og á þessum tvemur tímum mega menn kaupa sig fjórum sinnum inn.
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…