Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Bjólfur

Allt um klúbbinn má finna hér á undirsíðum en allt um fyrri mót er undir mót.

Um klúbbinn

Pókerklúbburinn Bjólfur var stofnaður snemma árið 2010. Markmið klúbbsins er að sem flestir meðlimir hittist einu sinni í mánuði, fái sér nokkra kalda, spili póker og skemmti sér. Lagt var af stað með það fyrir augum að meðlimir væru skemmtilegir strákar, sem þættu gaman að spila póker og það vildi bara svo til að 99% af þeim eru Seyðfirðingar.  Nafnið á klúbbnum kemur einnig frá Seyðisfirði. Fjallið Bjólfur er stollt og verndari Seyðfirðinga og er það að finna í einkennismerki klúbbsins. Pókerklúbburinn Bjólfur miðar að því að halda boðsmót í upphafi hvers árs.

  1. Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…