Bjólfur OPEN 2018
Það var flottur hópur sem mætti á árlega OPEN mótið okkar á Ljóninu. Alltaf góður tími þegar við náum inn vinum og vandamönnum og eigum góða stund saman. Í ár sátum við á 4 borðum og vel valinn maður (og kona) í hverju sæti.
Leikar fóru þannig eins og alltaf þá voru Bjólfsmenn góður og leifðu gestum að njóta sýn 😉
Gummi Guðjóns tók fyrsta sætið, Helgi Píp í öðru, Bósi í þriðja og Iðnaðarmaðurinn í fjórða.
Um 100þ krónur voru í verðlaunafé sem skiptust c.a. 40/30/20/10% milli fyrstu sæta. Auk þess komu um yfir 40þ krónur í minningarsjóð Jennýjar Lilju sem foreldrarnir munu finna góð not fyrir.
Þökkum öllum sem mættu og sjáumast að ári =)
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…