Bjólfur OPEN 2019 í kvöld
Þá er komið að því að halda árlega OPEN mótið þar sem Bjólfsmenn bjóða vinum og vandamönnum.
Helst reglur má finna undir almennar reglur og alltaf gott að lesa yfir siðareglur Bjólfs 😉
Heltu atriði:
Buy-in & Re-buy eru 3þ. krónur og gefa 15.000 chippa
Ótakmarkað re-buy fyrsta klukkutímann
Re-fill er leyfilegt í hléi sem er eins og re-buy en fyllir leikmann aðeins uppí 15.000 chippa (ef einhverjir lenda í því að verða mjög “litlir” í hléi þá geta þeir komist á byrjunarreit).
Skráning er í gegnum Bjólfsmenn og verða gestir að vera boðnir og skráðir af Bjólfsmanni til að vera með…talið við ykkar mann og passið að hann skrái ykkur til leiks.
Styrktarbikarinn fyrir minningarsjóð Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur verður á staðnum og hvetjum við alla að taka þátt…síðasti OPEN sigurvegari var gjafmildur sem og aðrir gestir og eiga skilið þakkir.
Spilið byrjar kl. 20:30 föstudaginn 12. janúar og munum við mæta 19:00 og eiga góða stund saman yfir mat og drykk áður en leikar hefjast á Rauða ljóninu.
Þetta er í níunda sinn sem við höldum OPEN mót og hlökkum mikið til að hittast í kvöld með góðum vinum.
Myndir frá fyrsta OPEN 2010 má finna
hér
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…