Bjórmeistarar frá upphafi…hver tekur bjórinn næst?
Á síðunni Bjórmeistarar má sjá alla sem hafa unnið 7-2 keppnina frá upphafi.
Kapteininn tók þriðja Bjórmeistarann á síðasta tímabili og sá þriðji á fjórum árum, þannig að hann er orðinn vel kunnugur að spila með sjöu-tvist og fá eitthvað fyrir það.
Þannig að allir að muna að votta Bjórguðnum virðingu með að afhenda honum kippu af bjór fyrr en síðar til að halda honum góðum 🙂
Hingað til hafa níu á einhverjumtímapunti verið með Bjórmeistaratitilinn og spurning hver ætlar sér að taka bjórinn í ár…er Kapteinninn óstöðvandi…kemur nýr Bjórguð til sögurnnar?
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…