Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Eftir mót…

Posted by on 24. Mar 2014 in Blog | Engar athugasemdir

…djöfull misstu menn sig í aðeins í lok spils um helgina…það var nóg að gera í að taka til 😉

Verð í tiltekt í dag og svo er sund-fundur í heita pottinum kl. 21:00 😉

Read More

Mottan sigraði

Posted by on 22. Mar 2014 in Blog, Mót | 3 athugasemdir

Það fór nokkuð vel um þá 9 sem mættu í gær til Lukku Láka á 2. kvöldi í síðustu mótaröðinni og að þessu kvöldi loknu eru aðeins tvö mót eftir í 2013-2014 mótaröðinni.

Read More

Pókerkvöldið undirbúið

Posted by on 21. Mar 2014 in Blog | Engar athugasemdir

d40de87ab12411e39e6a1220c61cfddc_8

Read More

Afmælisdagur Bjólfs…og Lommanns

Posted by on 4. Mar 2014 in Blog | Engar athugasemdir

Það er 4. ára afmæli klúbbsins í dag sem á einmitt sama afmælisdag og Stofnandinn…skemmtileg tilviljun 😉

Spurning hvort einhverjir mæti með mottu 21. mars í tilefni Mottumars?

Þar sem við verðum heima hjá mér stefnum við á myndatöku, stilli upp vélinni…höfum ekki náð neinni góðri hópmynd af okkur…smá upphitun fyrir hópmyndatöku í bústaðnum eftir rúma 2 mánuði.

Read More

Gælunöfn

Posted by on 2. Mar 2014 in Blog | 1 ummæli

Góð tillaga koma frá Mikkalingnum að kalla mig Lukku Láka sem hefur verið samþykkt. Meðlimasíðan hefur verið uppfærð sem og uppfært símanúmer komið hjá Massanum þannig að nú er hægt að fletta því upp þar…og hringja í hann beint úr snjallsímum með að smella á númerin.

Ef þið hafið einhverjar óskir um gælunöfn (eða aðrar breytingar sem þarf að gera á upplýsingum um ykkur) þá látiði vita.

Read More

Með Robocop á Robocop

Posted by on 15. Feb 2014 in bíó, Blog | 2 athugasemdir

Þá er annar félaginn kominn kominn á hvíta tjaldið og ætlum við að fylgja honum á sýningu. Endurgerð á stórmyndinni frá 1987 sem margir muna eflaust eftir og verður ábyggilega nóg af ofbeldi til að halda í við þá fyrri.

Stefnan er tekin á miðvikudaginn 19. febrúar kl. 20:00 í Smárabíó.

Hverjir ætla að mæta?

Er ekki málið að hittast aðeins fyrr og spjalla aðeins yfir mat?

Read More
  1. Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…