Spurningaleikurinn 2024
Þá eru bara 14 dagar í bústaðinn og fyrir þá sem eiga erfitt með að muna hvenær hann er þá er alltaf gott að hafa hvenær er bústaður? opna og fylgjast með klukkunni telja niður 😉
Til að stytta mönnum stundir (á milli þess að menn fletta í gegnum fleygar setningar) þá er komin upp smá spurningaleikur hérna á síðunni þar sem menn geta spreytt sig á Bjólfsþekkingunni sinni og hitað upp fyrir quiz-ið.
Svarið spurningunum og sjáið hvað þið náið hátt: OPNA SPURNINGALEIKINN 2024
Read MoreBjólfur 14.7
Einstaklega hressir menn sem mættu til Iðnaðarmannsins á föstudaginn í sjöunda kvöldið á fjórtánda tímabilinu.
Read MoreBoðsmót Bjólfs 2024
Eins og alltaf var einstaklega flottur hópur sem mætti á Rauða Ljónið í hið árlega Boðsmót þar sem Bjólfarar buðu gestum að eiga með sér kvöldstund. Byrjað var á mat og drykk yfir spjalli á meðan fólk var að safnast saman og allir gengur sáttir þaðan til spils.
Read MoreBjolfur.org verður nú Bjólfur.is
Þegar klúbburinn var stofnaðu og fór á netið var farið að leita að léni og Stofnandinn leitaði til eiganda bjolfur.is sem neitaði að gefa það frá sér (þó svo að við hefðum ákveðið tilkall í það 😉 og því enduðum við á .org þar sem að .com hafði verið skráð fyrr á árinu.
Read MoreBjólfur 14.4
Desembermótið var haldið hjá Lucky og mótið hitti á afmælisdag Hr. Hugins (sem komst reyndar ekki vegna afmælisuppákomu) og einnig náði mótið inná afmæli hjá Lucky eftir miðnætti.
Read MoreBjólfur 14.2 hjá Hr. Huginn
14 tímabilið hélt áfram síðustu helgi þegar 2. kvöldið var haldið hjá Hr. Huginn og létu 11 bjólfsbræður fara vel um sig hjá kappanum enda einstaklega huggulegt á holtinu hjá Hr. Huginn og nóg af alls konar nammi í boði.
Read More
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…