Vandamál við innskráningu
Ef þú lendir í því að fá “Blocked” við innskráningu skaltu prófa https://bjolfur.is/wp-login.php
Lesa meiraSetja inn nýja frétt
Þegar búið er að skrá sig á síðuna kemur auka lárétt lína efst á heimasíðunni og þar undir + New skal velja Post og skrifa inn fréttina. Síðan birta hana með því að smella á Publish.
Lesa meiraSetja mynd með frétt
Til að setja mynd með frétt er best að fara í Set featured image undir “Featured Image” hægra megin (neðarlega) og þegar búið er að velja mynd (eða upload-a nýrri) velja þá Set as featured image.
Þá verður myndi sjálfkrafa lítil með fréttinni og ekki tvöföld.
En ef það þarf að eiga við birtingarform hennar þarf að setja hana sérstaklega inni fréttina með Insert into post
Setja inn spil í frétt
Til að setja inn hendur/spil með frétt er settur tvípunktur fyrir framan spilið.
T.d ef það er spaða sjöa er það “:” og svo “s7” sem verður 7♠ og hjarta kóngur (HK) með tvípunkt “:” fyrir framan verður K♥
H = Hjarta, T/D = Tígull, S = Spaði, L/C = Lauf.
2-10 eru spilin og svo J = Gosi, Q = Drottning, K = Kóngur og A = Ás.
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…