Ekki á leið til Prag í gær

Í nótt hefði stór hluti klúbbsins átt að vera á leiðinni til Prag í 10 ára afmælisferð Bjólfs…en það verður að bíða betri tíma þar sem allir eru heima þessa dagana og hjálpa til með að halda COVID-19 í skefjum.
Í staðin heldum við lítið mót á netinu og hittumst nokkrir vel valdir á netinu yfir spjalli og spili.
Skemmtilegt að geta hitt menn þó ekki sé í persónu og átt gott kvöld saman =)
I don't think the title of your article matches the content lol. Just kidding, mainly because I had some doubts…