Gjafir komnar í framleiðslu
Framleiðsla er hafin á gjöfum fyrir bústaðinn 2015 og í tilefni af 5 ára afmælinu fer aðeins meira í þennan lið miðað við fyrri ár, en það er allt í góðu þ.s. árgjaldið var hækkað til að standa undir svona hugmyndum og útlit fyrir að við bókhaldið verði réttu megin við núllið 😉
Gaman að rifja upp hvað hefur verið gefið undanfarin ár:
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…