Hverjir eiga eftir að svala Bjórguðunum?
Þar sem ávallt er ljósmyndað er þegar bjórfórnir eru gefnar er það ein leið til að gera úttekt á því hverjir hafa gert upp sínar bjórgjafir og eftir smá upprifjum á kvöldum tímabilsins er búið að safna saman sönnunargögnum.

Það eru menn með sitt á hreinu sem hafa lagt gjafir sínar fyrir bjórguðina yfir tímabilið og ganga því með hreina samvisku til bústaðs í ár:
- Bótarinn
- Iðnaðarmaðurinn
- Kapteinninn
- Nágranninn
- Hr. Huginn
- Mikkalingurinn
Aðrir hafa bústaðinn til að gera upp við Lucky & Timbrið…betra að gera upp gjafirnar áður en bjórguðirnir verða þyrstir á ný 😉
I don't think the title of your article matches the content lol. Just kidding, mainly because I had some doubts…