Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Nýjustu fréttir

Fjölgun í hópnum

Birt af þann 24. Aug 2015 Í Fréttir | 1 ummæli

Ákveðið hefur verið að fjölga í hópnum þar sem pláss er við borðin og “gamlir” góðir Seyðfirðingar bætast í hópinn:

Lesa meira

Massaborðið massað

Birt af þann 20. Aug 2015 Í Borð | 3 Ummæli

Það er búið að taka Massaborðið í yfirhalningu og nú er það fyrirferðamesta borðið okkar og stendur því vel undir nafni.

Plötuna er búið að endurnýja og komin á harðan grunn með lappir þannig í raun mætti segja að það sé búið að skipta því öllu út 😉

Lesa meira

Nýr aukabúnaður í töskunni

Birt af þann 16. Aug 2015 Í Búnaður, Fréttir, Húmor, Taskan | Engin ummæli

Það er kominn nýr aukabúnaður í töskuna. Það kom forlát gjöf til formannsins; karlmannsilmur sem lítur út eins og stafli af spilapeningum. Mun þetta henta mjög vel í neyðartilfellum þegar menn mæta illa lyktandi beint á mót og þurfa að hressa uppá sig.

Lesa meira

Lokaboðið “endurbætt”

Birt af þann 16. Aug 2015 Í Borð, Búnaður, Fréttir | Engin ummæli

Borðin okkar tóku vél á því í bústaðnum. Massaborðið var svo útúr drukkið af bjór að það var sett beint í afvötnun og Lokaborðið var svo eftir sig þegar að það kom heim að það datt í sundur.

Lesa meira

Föst stigagjöf næsta vetur?

Birt af þann 2. Aug 2015 Í Fréttir | 4 Ummæli

Þetta eldheita mál hefur verið rætt nokkrum sinnum síðustu ár. Hugmyndin er að vera með fasta stigagjöf fyrir efstu sætin óháð því hversu margir mæta. T.d. 20 stig fyrir fyrsta sætið, 19 fyrir annað sætið og svo koll af kolli.

Lesa meira
  1. Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…