Sjöunda kvöldi 9. tímabils lokið
Það var föngulegur hópur sem settist niður hjá Iðnaðarmanninum í blíðviðrinu í gærkvöld.
Kvöldið byrjaði á því að Timbrið fékk fyrstu tvær kippurnar sínar sem ríkjandi Bjórmeistari. Lucky og Iðnaðarmaðurinn gerðu upp við kappann og aðrar hafa næstu tvö mót til að skila af sér.
Nágranninn var heldur betur sjóðheitur og gerði sér lítið fyrir og landaði 2 bjórstigum og jafnaði þar með Bótarann, Mikkalinginn og Kapteininn í keppninni um bjórstigin.
Lucky nældi sér í annað sætið og leiðir Bjólfsmeistarkeppnina. Nágranninn tók þar með þriðja sigurinn í röð á síðustu þremur kvöldum sem hann hefur mætt á og augljóst að hann er í banastuði og hægt að skoða alls konar tölfræði á stigatöflunni…vel við hæfi að hann tók sigurinn þar sem hann var eini sem mætti í Bjólfsbol 😉
3 vikur í næsta mót, verðum hjá Lucky og þar verður bjór í boði 😉
Vann Timbrið mótsröðina í fyrra?
Hver vsnn í bústsðnum?
Voru allir edrú íí síðasta spili?
Er wow farið á hausinn?
Hvað er sð frétta þarna?
Ótrúlegt sem maður er sð frettts ut i heim