Takk spúsur…3 dagar í bústað
Það er rétt að við þökkum konunum okkar kærlega fyrir vera skilningsríkar og leyfa okkur að skjótast út úr húsi einu sinni í mánuði yfir vetrartímann og hitta strákana…og sjá um börn & bú á meðan við tökum eina strákahelgi í maí…án þeirra væri þetta ekki mögulegt og eru þær allar saman yndislegar og munum við skála sérstaklega fyrir þeim um helgina =)
Kannski skellum við einhverntíman í svona boli 😉
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…