Bjólfskviða
Iðanaðarmaðurinn 2
8 Bjófslmenn sóttu Iðanaðarmanninn heim sem hreinlega átti kvöldið…heimavöllurinn var heldur betur að gefa, hann tók sigurinn, þúsarann, eina bjórstigið og var bara með þetta allan tímann…enda með Bjólfshúfu á hausnum og í Liverpool bol =) Með þessu eina bjórstigi sem kom þetta kvöldið er Iðnaðarmaðurinn með góða 6 stiga forystu í Bjórkeppninni. Það er helmingi meira en Mikkalingurinn sem er í öðru sæti með 3 og síðan koma aðrir með 2 eða 1 og verður erfitt fyrir menn að ná að hífa sig upp með aðeins 2 kvöld eftir. Timbrið mætti...
read moreReglubreyting: Ótakmarkað re-buy fyrsta klukkutímann
Upp kom umræða á föstudaginn að leyfa að kaupa sig inn ótakmarkað fyrsta klukkutímann. Helsta ástæðan er að ef einhver lendir illa fyrir hlé og er búinn að kaupa sig tvisvar inn þá getur hann ekkert gert af hættu við að detta út. Eins og staðan er í dag er mest hægt að eyða 5þ kalli á kvöldi en með þessu getur sú upphæð hækkað óendanlega. En í ljósi hvernig menn spila orðið þá held ég að það verði ekki vandamál og eru menn að meðaltali að fara með 2.5þ – 3þ á kvöldi. Þeir sem vilja passa sig geta alltaf tekið sér pásu fram að hléi og...
read moreBósi 1
10 Bjólfsmenn lögðu leið sína upp til fjalla til Bósa en hittu þar fyrir vel upphitaðan Bósa sem var sjóðheitur yfir Leeds leik…sá leikur endaði með sigri og við það tvíelfdist húsráðandinn…meira að segja svo mikið að hann gekk berserksgang og tók út fína stofuljósið sitt sem hafði verið sérvalið og síðasta eintakið á landinu þegar það var verslað fyrir ekki löngu. Bjórstig Það var rakað inn bjórstigum og 4 sem komu í hús, Iðnaðarmaðurinn heldur enn öruggri forystu og er vel settur eins og staðan er þegar 3 kvöld eru eftir. Kóngar...
read moreHvalur 2
Önnur mótaröðin var kláruð hjá Lucky í gær og voru það 9 Bjólfsmenn sem mættu á svæðið og var því spilað á 2 borðum þar sem við spilum bara 8 á einu. Lominn lét sjá sig byrjaði með nokkrum látum (dæmigerður Lommi) en náði nú ekki að stela sigrinum í þetta skiptið eins og oft þegar hann gerir sér ferð á mót. Pusi mætti sterkur inní bjórkeppnina og nældi sér í 2 stig og Iðnaðarmanninum varð svo um að hann náði sér í eitt líka til að halda góðri forystu og Lucky náði sér einnig í eitt. Margar góðar og skemmtilegar hendur sem mættu og gott kvöld...
read more“Gjafmildir” Bjólfsmenn
OPEN mótið var haldið á föstudaginn á Ljóninu að vanda og mættu þar 8 Bjólfsmenn og 6 gestir. Skipulagið var með minna móti í ár og tekur formaður það alfarið á sig. Massinn hafði ætlað að sjá um tölvuna en virðist hafa forfallast og mætti Lucky því á síðustu stundu til að hafa eftirlit með öllu 😉 Við vorum gjafmildir eins og oft áður og “leyfðum” gestum að njóta sigursætanna. Pusi komst lengst Bjófsmanna en sigurvegarar voru: Kiddi í fyrsta, Gummi í öðru og Atli í þriðja og skipti þeir á milli sín um 40þ kalli. Til hamingju með...
read moreIðnaðarmaðurinn 1
7 Bjólfsmenn hittust hjá Mikkalingnum í gær og var það Kósý Jólapóker sem fór fram. Bjór var gerður upp af Bósa og Mikkalingnum og hægt að sjá hverjir eru búnir að gera upp bjórinn og árgjaldið (sem margir eiga eftir að klára) á árgjaldssíðunni. Engar sjöa-tvistur náðu stigi á kvöldinu og Iðnaðarmaðurinn því enn með forystu með 3 bjórstig, sjá stigatöfluna. Spilið hófst og Lucky var fyrstur til að detta út og heldur uppteknum hætti eftir slæma byrjun á tímabilinu: virðist ekki ætla að gera atlögu að Bjólfsmeistaratiltlinum í ár....
read moreRobocop 1
3ja mótaröðin kláraðist í gær og hittumst við Bósa á nýjum heimavelli hjá kappanum. 9 mættu til leiks, engir gerðu upp bjór en Massinn náði sér í bjórstig og er þá með 2 ásamt Mikkalingnum en Iðnaðarmaðurinn leiðir með 3. Heimavöllurinn var að gera sig fyrir Bósa og endaði hann eftir með Robocop þar sem rosaleg rimma átti sér stað milli þeirra tveggja sem endaði þannig að Robocop vann slaginn þar sem tía hafði yfirhöndina yfir níu. Annar sigurinn á kvöldi komið í hús hjá Robocop. Timbrið þók fyrstu ★ þessa tímabils og Massinn er stutt á eftir...
read moreMassinn 1
Iðnaðarmaðurinn tók á móti okkur aftur og eins og vanalega var farið með alla eins og höfingja og nokkuð óhætt að segja að hann sé kominn langleiðina með að tryggja sér gestgjafanafnbótina…eins og alltaf 😉 Takk fyrir okkur =) BjórEnginn gerði upp bjór en tvö bjórstig komu í hús hjá Lucky og Massanum og eru bjórstigin þá orðin 9 eftir tvö kvöld en í fyrra voru þau 11 eftir tíu kvöld þegar tímabilinu lauk.Minni menn á að gera upp næst þegar þeir mæta. Hægt er að sjá hverjir hafa gert upp á bókhaldssíðunni. Massinn mættur afturÞað hefur...
read moreHvalur 1
Hvalurinn er kominn til að sjá og sigra og lét heldur betur finna fyrir sér á fyrsta mótinu í ár með sigri. Að hans sögn er hann nú búinn að lesa alla í gegnum þessi 6 ár og veit alveg hvernig hann ætlar að landa meistaratitlinum í ár. Bótarinn tók annað sætið og ætlar ekki að gefa honum neinn frið, enda hefur Bótarinn oftar en ekki verið í toppslaginum. Kempurnar tvær byrja með látum en ég er ekki með neinar upplýsingar um hvernig menn duttu út (fyrr en ég kemst í tölvuna)…en þið getið kannski rifjað þetta upp með mér? Mikkalingurinn...
read more
❤️😘