Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Bjólfur OPEN 2020

Þátttakendur í Bjólfur OPEN 2020

Það var föngulegur hópur af 22 sem hittist á Rauða Ljóninu á föstudaginn og tók þátt í 10. OPEN mótinu.

Uppsetningin var einföld: 4.000,- krónur inn og engin endurkaup, tveir staflar af 15.000 í spilapeningum og hægt að sækja seinni staflann strax eða eiga hann inni ef maður skyldi detta út óvænt (en allir fengu hann eftir klukkutíma spil).

Verðlaunaféið var því 88.000,- sem skiptist 40%/30%/20%/10% milli efstu fjögra sæta og reyndust það vera Trommuþrællinn, Bósi, Lucky Luke og Gulli sem tóku verðlaun í þetta skiptið.

Verðlaunahafar…í hæðarröð eftir sæti 😉

1. Trommuþrællinn
2. Bósi
3. Lucky Luke
4. Gulli

5. Ari Páll
6. Víðir
7. Spaða Ásinn
8. Drottningin
9. Njalli
10. Gummi
11. Friðjón
12. Gummi nágranni
13. Bóndinn
14. Kapteininn
15. Kári Killer
16. Iðnaðarmaðurinn
17. Timbrið
18. Eiki Bót
19. Mikkalingurinn
20. Bjarni
21. Brynjar
22. God Dog

Eins og síðustu ár vorum við með söfnunarbikar fyrir Minningarsjóð Jennýjar Lilju og ánægjulegt að segja að þar söfnuðust 52.000,- eftir kvöldið.

Frábært kvöld með góðum gestum og þökkum við öllum sem mættu og áttu með okkur góða kvöldstund =)

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…