Bjólfur XIII – Tímabilið 2022-2023
Tímabilinu 2022-2023 lauk með góðri bústaðaferð og lokamóti í byrjun maí þar sem þrettánda starfsári Bjólfs var fagnað í góðra vina hóp og smá tölfræði fyrir mótaröðina fylgir hér á eftir.
Sögulegt að nýr Bjólfsmeistari var klæddur í rauða bolinn þegar að Spaða Ásinn innsiglaði gott tímabil með að tryggja sér efsta sætið í bústðanum…og þá eru það fjórir sem hafa hampað titlinum frá upphafi.
Til að taka saman aðeins tölfræðina á stigatöflunni fyrir tímabilið 2022-2023 þá eru hérna nokkrar tölur fyrir áhugasama:
Heildarmæting (öll kvöld) | 98 |
Fjöldi sem mætti alltaf (9 kvöld) | 5 |
Fjöldi bjórstiga (samtals) | 7 |
Bjórinn vannst á | 2 |
Heildarverðlaun (útgreidd) | 336,000 |
Mesta verðlaunafé eins spilara | 68,000 |
Bjólfsmeistaraskorið (max 180) | 141 |
Hæðsta skor í mótaröð 1 | 55 |
Hæðsta skor í mótaröð 2 | 56 |
Hæðsta skor í mótaröð 3 | 49 |
Nú er bara að bíða þess að Bjólfur XIV byrjar eftir sumarið 🙂
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…