ÚRSLIT – Bjólfur OPEN 2011
Alls tóku 36 spilarar þátt í Bjólfur OPEN á Öldunni þetta árið og var góð stemning á mönnum en í ár tók engin kvennmaður þátt, sem fyrr var haft á orði að þær þyrftu að vera til staðar til að gefa og bauð einn bæjarbúi sína snót til verksins á næsta ári.
Adólf Guðmundsson var sá eftirsótti (bounty) og stóð sig með stakri prýði þrátt fyrir örlitla hnökra en þetta rifjaðist upp fyrir honum eftir sem leið á mótið. Manna tókst þó á endanum að slá Adda út og hreppti fyrir það 10 KÍLÓ af fiski.
Lesa meiraBjólfur OPEN
Bjólfur á bókaðan pókersalinn á Rauða ljóninu Eiðistorgi fyrir næsta mót, föstudaginn 2. desember. Eins og í fyrra verður mótið opið fyrir vini og vandamenn meðlima og gott væri að skrá þá um leið og meðlimir skrá sig eða í það minnsta láta mig vita með öðrum hætti hversu mörgum þeir ætla að bjóða.
Við hittumst kl. 19:núllnúll í pizzu og bjór og til að stilla saman strengi en mótið byrjar kl. 20:núllnúll
Mótafyrirkomulag verður nánast óbreytt en bætt hefur við loturnar og rebuy hækkað í 1.500 kr. Þá hefur þússarinn verið færður yfir á næsta mót. Fyrir þá sem ekki hafa spilað áður með klúbbnum verður fyrirkomulagið eftirfarandi:
Lesa meira
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…