Það sem koma skal frá Lommanum
Ég rakst á video sem nær vel utan um hverju þið eigið von frá mér í bústaðnum, þ.e. sjónhverfingum, brögðum og blöffi 😉
Euro jackpot fyrir bústaðinn?
Bústaðarferðin í ár er helgina eftir Eurovision (einhver hafði sagt að við værum á sama tíma og Eurovision keppnin)…en það er bara pláss fyrir eina stórkeppni um hverja helgi 😉
En fyrst við erum ekki að fara að horfa á Euro-vision er þá ekki spurning um að við skellum saman í einn feitann kerfismiða í Euro-jackpot og sjáum hvort heppnin sé ekki með okkur og við vinnum inn fyrir Mónakó/Halifax póker heimsreisu 😉
Lesa meiraMatur í bústaðnum
Eigum við að taka heimagerða hamborgara á föstudagskvöldinu?
Ég geri ráð fyrir að það verði egg & beikon a la Andri í “morgunmat” á laugardeginum og hafa síðan Brim & Boli (Humar & Nautalaund) um kvöldið. Síðan jafnvel eitthvað meira?
Spurning hverjir vilja taka að sér að sjá um matarinnkaup? Ég ætla að tékka á naualundum gegnum einn góðan félaga og Andri tékkar á Humarpabba 😉
Lesa meiraBústaðurinn bókaður
Bósi er búinn að ganga frá bústöðum fyrir lokamótið sem verður 17. maí 2014…sami staður og síðast. Það munu því vera minna en 192 dagar til stefnu og nú þegar er búið að ákveða aðalréttinn: nautalundir og búið að ganga til samninga um kaup á þeim.
Niðurtalningin:
[ujicountdown id=”Niðurtalning í lokamót” expire=”2014/05/17 12:00″ hide = “true”]
Vonandi er enginn kominn 3 mánuði á leið og að fara að missa af þessu vegna óléttu 😉
Lesa meiraBústaður 2015 – Laugarvatn?NEI…Apavatn?NEI….HMMM
Heilir og sælir,
Loks er ryðið farið úr manni og þorstinn er kominn aftur. Þegar ég sagði á Sunnudaginn “ég ætla aldrei að drekka aftur!” þá var ég bara að djóka.
Ég er kannski svolítið graður á því en eins og ég hef sagt þá finnst mér þessi félagsskapur alveg einstakur og ég myndi vilja taka klúbbinn á næsta level. Nei, ég er ekki að tala um neitt kynferðislegt þó að menn hafi verið mikið að spá í 2 af 10 homma-reglunni upp í bústað heldur er ég að tala um túr í nálægri framtíð. Margir hugsa eflaust hmmm aðrir hugsa
. Nei, þið hafið rangt rangt fyrir ykkur. Massinn hugsar út fyrir kassann.
Massinn er alltaf skrefinu á undan. Massinn er ekki bara massaður, heldur einnig bráðsnjall og með ólíkindum klókur. Hvernig hugsar Massinn. Nú auðvitað:
2015 er 5 ára afmæli Bjólfs sem þýðir að við höfum 2 ár til að skipuleggja og fjárafla Pókerferð Bjólfs til Halifax. Ég er ekki að grínast. Þessi borg er sniðinn fyrir klúbbinn, Massinn er búinn að vera víða og Halifax er klárlega okkar borg. Hægt væri að fara í 2ja nátta ferð, bærinn er mjög lítill en státar af því að vera með flesta pöbba pr capita sem er landslag fyrir okkur. Ég man ekki hvort ég var búinn að segja ykkur frá því en það er hriklega flott Casion þar líka.
Þetta er ekkert meira frábrugðið nema auðvitað kostar þetta meira en ég er sannfærður að með útsjónarsemi getum við gert þetta orðið að veruleika. Flug og hótel er c.a. 160 þús og svo fer væntanlega annað eins í neyslu en auðvitað geta menn alltaf haft með sér smurt kæfubrauð og kókómjólk. Við gætum lagt til aur mánaðarlega, haldið kannski 2-3 pókermót og selt klósettpappír, fá sponsa osfrv sem dæmi. Er áhugi fyrir þessu?
Sett verður upp könnun til að ath áhuga manna.
kv
Massinn
Lesa meira
❤️😘