XV. Bjórguðinn 🍻

Kapteinn kom, sá og sigraði bjórinn í fyrra með því að landa bjórstigi á lokamótinu og stinga aðra af með einu einasta stigi. Þar með jafnaði hann metið í Bjórguðunum með því að taka titilinn í fjórða sinn og stíga upp að hlið Lucky og Timbrsins.
Lesa meiraNýtt tímabil – ný tækifæri? 🔥

Kæru félagar, nú er komið að því að eftir viku hefst 16. tímabil í sögu Bjólfs eða BJÓLFUR XVI, og fyrsta mótið fer fram föstudaginn 5. september hjá Iðnaðarmanninum og auðvitað byrjum við tímabilið hjá Gestgjafanum…það var reyndar rafmót 2020 þegar að Covid var í gangi og síðan XIII (2022) er í eina skiptið sem við byrjuðum ekki hjá Iðnaðarmanninum þegar hann þurfi að afturkalla heimboðið á fyrsta kvöld og Mikkalingurinn hljóp undir bagga og er því eini annar sem hefur haldið fyrsta mót.
Lesa meiraBjólfur XV.9 – Bústaður og fimmtánda tímabilinu lokið 🎉

Ótrúleg helgi að baki með snillingunum þar sem við fögnuðum 15 ára starfsafmæli okkar með stæl! 🔥
Lesa meiraBjólfshjarta slær í nýju lagi

Það er ekki bara stokkað í spilum í Bjólf – stundum stokka menn hjartað líka. Nú hefur Bjólfsbandið gefið út sitt allra nýjasta verk: „Bjólfshjarta“, einstaklega tilfinningaríka og stemningsríka útgáfu af Heart of Gold með Neil Young – að þessu sinni með íslenskum texta og Bjólfsvitund upp á tíu. Bóndinn kom með hugmyndina og gerði sér lítið fyrir og tók að sér munnhörpuspilið sem klárlega gerir lagið.
Lesa meiraSjáumst í pottnum á eftir

Lokamótið er hafið, félagar! Föstudagurinn er runninn upp og það þýðir aðeins eitt:
Bjólfsbræður er á leið á Apavatn – og ekkert fær stoppað þá!
Lesa meira🎒Hverju á að pakka fyrir bústaðinn?

Bústaðabrak og pokerlykt er í loftinu! Næsta holl er á leið í fyrirpartýið í dag og sameinast þar Massanum og Heimsa sem löngu eru komnir í gírinn.
Lesa meira
Can you be more specific about the content of your article? After reading it, I still have some doubts. Hope…