Mót á Rauða Ljóninu
Mótið á morgun (föstudag) verður á
Rauða Ljóninu kl. 20
Pizza og bjór kl. 19.
Vinir og velunnarar velkomnir.
3.000 buy in.
Lesa meiraMót á föstudaginn
Nú líður undir lok tímabilsins á þessu pókerári. Baráttan er hörð á öllum vígstöðvum en einungis munar 4 stigum á Eika og Loga í Bjólfsmeistaranum. Bósi og Eiki eru jafnir í M3 með 15 stig og Hobbitinn fylgir fast á eftir með 14 stig. Næst síðasta mót verður á föstudaginn og er síðasta tækifærið að bjóða heim fyrir bústaðinn. Allmargir fengu refsistig fyrir vankanta á skráningu á síðasta móti og ættu menn að passa betur upp á þetta þar sem hvert stig hefur gildi.
Lesa meiraKex og ostar
Það er að ekki að spyrja að því frekar en fyrri daginn þegar Iðnaðarmaðurinn er sóttur heim, veitir hann vel. Það er alveg spurning um að festa honum verðlaunasæti þegar hann heldur mót til að hann hafa upp í kostnað. Hann var með ostaþema að þessu sinni og gátu menn gætt sér á djúpsteiktum ostafingrum og osti í spraybrúsa ofan á kexið. Snakkið og hneturnar voru á kantinum og boðið var upp á klassískan GT auk bjórs fyrir þá sem gleymdu bjórnum sínum í frystunum heima.
Lesa meiraMót á föstud.
Jæja félagar, senn líður að næsta móti sem verður næst komandi föstudag (30. mars). Hver býður sig fram að halda það?
Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af Massanum á þessu móti en Bósi virðist vera að ná sínu gamla formi, Eiki spilar alltaf sinn solid game og Logi mætir örugglega banhungraður eftir að tekið brúðkuapsferð með konunni fram yfir Bjólfsmót. Svo er auðvitað keppnin um 72 bjóra sem Pusi leiðir með mikilli sæmd.
Skoða stöðunaSkrá í mótLesa meiraBÓSI ER BESTUR!!!!!!!!!
Lokamót – strúktúr
Líkt og Massinn er ég svo spenntur fyrir bústaðnum að ég er strax farinn að plana strúktúrinn. Ég verð að játa að þrátt fyrir sigur á síðasta lokamóti er mótið ekkert í fersku minni en ég held að mótafyrirkomulagið hafa verið ágætt og reikna ég með svipuðu fyrirkomulagi í ár.
Lesa meiraBústaðir staðfestir
Massinn hringdi inn góðum fréttum á fréttavef Bjólfs í gær. Bókaðir hafa verið tveir bústaðir fyrir lokamótið (staðfest). Það á reyndar eftir að athuga hvort ekki sé hægt að kaupa þrif…
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…