Góð helgi að baki
Falleg helgi að baki félagar…það er margt sem þarf að taka saman og mun ég fari í það fljótlega þegar ég kemst yfir allt annað sem fékk að bíða fram að bústað 😉
Þó hafa þegar byrjað að berast mér efni frá helginni sem væri vel þegið að fá í hendurnar til varðveislu =) Þessi mynd er í boða Mikkalingsins =)
Staðan hefur verið uppfærð þannig að menn geta glöggvað sig á hvernig þetta fór allt saman og síðan mun meira bætast hérna inn á næstunni…jafnvel einhverjir sem taka sig til og skella inn pistlum?
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…