Hraðaaukning á heimasíðunni
Eftir að hafa legið yfir hraðamálum heimasíðunnar hefur hún nú verið flutt (af hýsingaraðila) yfir á annan netþjón. Síðan er nú ekki nema um 3 sekúndur að hlaða sér upp á Íslandi í staðin fyrir að hafa verið 10-15, þannig að allir ættu að geta unað vel við þessa lagfæringu og auðveldað okkur störfin hér 😉
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…