Nýtt á síðunni
Mig langar að benda á nokkrar nýjungar eins og til að mynda skoðanakönnunina hér til hliðar. Á henni verður tekið fullt mark og niðurstaða hennar látin standa. Aðeins meðlimir geta kosið og því þurfa þeir er vera skráðir inn.
Einnig bendi ég á textaborða sem hefur hafið göngu sína fyrir ofan efstu færsluna. Þar koma fram ýmsar staðreyndir um meðlimi jafnóðum og þær berast mér til eyrna. Hægt er að stöðva textann með því að setja bendilinn yfir hann.
Þesis banner er skemmtilegur…en það er reyndar allt í lagi með KÚLið hjá mér…Fat Bastard stal hinsvegar Mojo-inu um daginn…sjáum hvort að Lady Luck mæti ekki með það aftur handa mér á föstudaginn 😉
Líst vel á breytingarnar.
Þetta verður bara flottara og flottara.
Mjög töff………
ekki séns Logi nú er Iðnaðarmaðurinn kominn í gang er þessa stundina að pússa blíngið : )