Nýjust fréttir
Bjólfur 14.8

Þá er síðasta heimamótinu á 14. tímabilinu lokið. Það leit út fyrir að 11 myndu láta sjá sig hjá Spaða Ásnum þetta föstudagskvöldið. En eftir að hann byrjaði að hita menn upp með öllum veitingunum sem var verið að undirbúa þá hætti Iðnaðarmaðurinn við að mæta og leiddu menn líkurnar að því að honum hafi fundist að sér vegið sem “gestgjafinn” 😉
Read MoreBjólfur 14.7

Einstaklega hressir menn sem mættu til Iðnaðarmannsins á föstudaginn í sjöunda kvöldið á fjórtánda tímabilinu.
Read MoreBjólfur 14.6

Það voru hressir Bjólfsbræður sem mættu á til Kapteinsins á föstudagskvöldið og gátu allir sest sáttir niður á lokaborðið þar sem aðeins átta mættu og spilað á einu borði frá upphafi.
Read MoreBoðsmót Bjólfs 2024

Eins og alltaf var einstaklega flottur hópur sem mætti á Rauða Ljónið í hið árlega Boðsmót þar sem Bjólfarar buðu gestum að eiga með sér kvöldstund. Byrjað var á mat og drykk yfir spjalli á meðan fólk var að safnast saman og allir gengur sáttir þaðan til spils.
Read MoreBjolfur.org verður nú Bjólfur.is

Þegar klúbburinn var stofnaðu og fór á netið var farið að leita að léni og Stofnandinn leitaði til eiganda bjolfur.is sem neitaði að gefa það frá sér (þó svo að við hefðum ákveðið tilkall í það 😉 og því enduðum við á .org þar sem að .com hafði verið skráð fyrr á árinu.
Read More
❤️😘