Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Nýjustu fréttir

Bjólfur OPEN – Seyðisfirði

Birt af þann 9. Dec 2011 Í Austurland | 7 Ummæli

Senn líður að hinu árlega jólamóti Bjólfs á Seyðisfirði en það verður 30. desember og verður fyrirkomulagið svipað og síðastliðin ár. Það hefur verið góð stemning á þessum mótum undanfarin ár en þátttökugjaldið er 3.000 kr. og verður fjöldi spilara miðaður við 35.

Sú nýbreytni verður í ár að spilurum gefst tækifæri á add on í hléi. Þá er spilurum heimilt að kaupa 5.000 chippa fyrir 1.000 kr.
Lesa meira

33 afmælispóker 9Q

Birt af þann 6. Dec 2011 Í Fréttir | 7 Ummæli

Bjólfsmeistarinn 2011 býður til afmælisveislu í tilefni góðs pókersaldurs 33 með pizzu og póker þann 9Q næstkomadi.

Lesa meira

Bjólfur invitational

Birt af þann 3. Dec 2011 Í Mót | 7 Ummæli

Þá er jólahlaðborði Bjólfs lokið með fínnri þátttöku og góðri stemningu. Eftir að hafa skolað pizzum og borgurum niður með jólabjór var gefið í spil og fengu Bjólfsmenn ekki eins slæma útreið og á mótinu í fyrra á Rauða ljóninu en þó voru tveir boðsspilarar sem stóðu sig aðeins of vel.

Lesa meira

Bók mánaðarins

Birt af þann 26. Nov 2011 Í Bók mánaðarins | Engin ummæli

Bók mánaðarins er eins og sniðin fyrir Bjólfsmenn. Hún er um lággjaldapóker en þó ekki fyrir neina byrjendur 😉

Small Stakes Hold´em eftir Ed Miller, David Sklansky og Mason Malmuth er um hvernig eigi að bæta sig í póker án þess að leggja háar fjárhæðir undir.

Ná í bók

Lesa meira

Sterk bönd

Birt af þann 18. Nov 2011 Í Blog | 2 Ummæli

Blekið í Moggagreininni er rétt svo þornað þegar klúbburinn fær heilsíðu umfjöllun í Séð og heyrt. Það er ekki nóg með að umsóknum í klúbbinn rignir inn heldur vilja allir lesa um og sjá myndir af starfsemi hans og býst ég fastlega við símtali innan tíðar frá Skjá einum þar sem verður óskað eftir að gera raunveruleikaseríu um Bjólfsmenn. Það er erfitt að vera frægur á Íslandi og vonandi náið þið að gera jólainnkaupin óáreittir…barnanna vegna 😉

Lesa meira
  1. Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…