Sérmerktir chippar
Það væri gaman að láta merkja chippana okkar. Ég held að það myndi gefa þessu skemmtilegan blæ og aukin fíling. Það er reyndar grátlega dýrt hér á landi, sérstaklega þegar um er að ræða límmiða en ekki þrykkingu beint á chipsin en ef við myndum láta merkja öll 1.000 chipsin myndi það kosta 27.000 kr. Það væri möguleiki að láta lokapottsféð fara í þetta en það tæki okkur ca. sex skipti.
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…