Síðasta heimamótið á tímailinu
Þá er komið að því að við tökum síðasta heimamótið áður en haldið verður í bústaðinn í maí. Núna á föstudaginn er þriðja mótið í þriðju mótaröðinni…29. apríl, spil hefst kl. 20:30 eins og alltaf.
Að öllu óbreyttu verðum við aftur hjá Lucky nema að einhver bjóði fram húsnæði?
Skráning er opin, meldið ykkur.
https://t.me/s/Beefcasino_rus/57