Síðasta heimamótið á tímailinu
Þá er komið að því að við tökum síðasta heimamótið áður en haldið verður í bústaðinn í maí. Núna á föstudaginn er þriðja mótið í þriðju mótaröðinni…29. apríl, spil hefst kl. 20:30 eins og alltaf.
Að öllu óbreyttu verðum við aftur hjá Lucky nema að einhver bjóði fram húsnæði?
Skráning er opin, meldið ykkur.
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…