Þúsarinn
Þúsarinn verður alltaf spilaður á komandi tímabili. Þúsarinn er bounty á þeim sem að vann síðasta mót. Ef að síðasti sigurvegari mætir ekki til leiks flyst þúsarinn yfir á þann sem var í 2. sæti á síðasta móti og þannig áfram á næsta sæti ef viðkomandi vantar líka.
Einnig verður útbúinn sérstakur spilapeningur fyrir þúsarann og vel við hæfi að hafa Stofnandann þar á eins og sjá má á myndinni sem fylgir hér með.
Þetta er bara skandall...spurning hvort þetta verði Síðasta Pókerferðin? Kannski getur Timbrið sent einhvern í sinn stað eða sent nýkreistan…